Baðkrabbi

3.995 kr.

Skemmtilegur baðkrabbi sem spilar tónlist og býr til sápufroðu. Eina sem þarf að gera er að fylla ílátið í krabbanum með sápu og vatni og hann býr til froðu. Gengur fyrir 2x AA rafhlöðum (fylgja ekki).

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: V0101212 Flokkar: ,

Lýsing

  • Efni: ABS
  • Fylltu með vatni og sápu (fylgir ekki með) til að búa til loftbólur
  • 12 skemmtileg lög
  • Ráðlagður aldur: + 3 ár
  • Festist með sogskálum
  • Rafhlöður: 2x AA (fylgja ekki)
  • U.þ.b. mál: 23 x 16 x 8 cm