Endurnýtanleg kaffihylki

1.995 kr.

Sett með 3 fjölnota kaffihylkjum sem passa í Nespresso Original vélar. Lítil mæliskeið fylgir til þess að einfalda áfyllingar á hylkjunum, ásamt litlum bursta til að þrífa þau eftir notkun. Hvert hylki er hægt að endurnýta allt að 50 sinnum.

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: V0103363 Flokkur:

Lýsing

  • Efni: PP, sílíkon, ryðfrítt stál
  • Inniheldur: 3 hylki, Mæliskeið, Lítill hreinsibursti
  • Endurnýtanlegt allt að 50 sinnum
  • Passar í: Nespresso
  • U.þ.b. mál: Ø3,9 x 3 cm