Nammigerðartæki

10.995 kr.

Nammivél til að búa til hlaupbaunir og súkkulaði sem einnig er hægt að nota sem súkkulaðifondú fyrir alla fjölskylduna. Tilvalið til að búa til stórkostlegt súkkulaðifondú eða ljúffengar hlaupbaunir og súkkulaði heima á einfaldan og skemmtilegan hátt með náttúrulegum hráefnum (ávaxtasafa, hlaup, súkkulaði osfrv.). Rafmagnspottur í miðjunni til að bræða súkkulaði eða hlaup og svo fylgja nokkrar tegundir af mótum til að hella í.

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: V0103367 Flokkur:

Lýsing

  • Efni: ABS, PP, Sílíkon
  • Lengd snúru: 85 cm
  • Afl: 40 W
  • AC Inn: 220-240 V / 50 Hz
  • U.þ.b. mál: Ø32 x 9 cm