Útsala!

Philips NeoPix Ultra 2+

Original price was: 59.995 kr..Current price is: 47.996 kr..

Þessi flotti skjávarpi frá Philips hentar vel fyrir stofuna, heimabíóið, eða bara í svefnherbergið. Öflugir innbyggðir hátalarar leyfa þér að njóta myndarinnar sem þú ert að horfa á alveg í botn. Hann hentar einnig vel í kynningar fyrir skóla eða fyrirtæki. Virkar vel með kveikt eða slökkt ljós.

Kemur með utanáliggjandi Android snjallkerfi sem tengist með USB.

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: PH1185711 Flokkur:

Lýsing

Það sem er í kassanum:

  • Skjávarpi
  • Rafmagnsnúra
  • HDMI snúra
  • Fjarstýring, tekur AAA rafhlöður (fylgja ekki)
  • Android TV dongle

Tæknilegar upplýsingar

  • Ljóstegund: LED
  • Ráðlögð fjarlægð: 80 -200 cm
  • Stærð skjáar: allt að 65″ tommur
  • Birta: 5000 Lux
  • Náttúruleg upplausn: 1920*1080p
  • Hægt er að tengja:
    • USB minnislykil
    • 2x HDMI
    • Audio 3.5mm
    • MicroSD
    • VGA