Skipulag í skottið
3.995 kr.
Farangurshólf og skipulag sem festist aftan á sætin í skottinu. Stórt geymslurými með 8 hólfum gerir þér kleift til að geyma allskyns hluti. 3 festingar sem fara utan um höfuðpúðana og franskur rennilás sem festist við efnið á sætisbakinu sér til þess að hólfin haldast vel föst og örugg.
Í boði sem biðpöntun
Lýsing
- Efni: Pólýester, oxford efni
- U.þ.b. mál: 86 x 45 x 0,5 cm