Skipulagshólf á sætisbakið
3.495 kr.
Skipulagshólf sem festast aftan á sætisbak framsæta og er hentug leið til að geyma smáhluti. Mjög þægilegt til að geyma hlutina fyrir litlu farþegana afturí. 7 misstór netahólf ásamt gegnsæu spjaldtölvuhólfi gera langar bílferðir mun skemmtilegri. Festist með klemmum utan um hauspúða og sætisbak.
Í boði sem biðpöntun
Lýsing
- Efni: PVC, pólýester, oxford efni
- U.þ.b. mál: 42 x 61 x 0,5 cm